Fyrsti imperial stoutinn á nano

Jább…þessi er farinn að flæða, 8.7% imperial stout.  Enn og aftur er þetta klónn úr BrewDog bókinni, Paradox serian.  Hann átti reyndar að verða 10% en þetta er útkoman.  Engu að síður er ég mjög ánægður með minn fyrsta imperial stout.  Þetta er liður í að finna góðan base fyrir tunnutilraunir ofl.   Er með 19 lítra af þessu á dælu og ég vil fá feedback…bankið uppá hjá mér í dag…er að vinna í skúrnum20160803_143907.jpg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s