Jább…þessi er farinn að flæða, 8.7% imperial stout. Enn og aftur er þetta klónn úr BrewDog bókinni, Paradox serian. Hann átti reyndar að verða 10% en þetta er útkoman. Engu að síður er ég mjög ánægður með minn fyrsta imperial stout. Þetta er liður í að finna góðan base fyrir tunnutilraunir ofl. Er með 19 lítra af þessu á dælu og ég vil fá feedback…bankið uppá hjá mér í dag…er að vinna í skúrnum