Bjór & Matur skoðar tvíreykta lambið og grafið lamb fyrir jólin. On 17. desember, 2016 Höfundur: FreyrÍ bjórpælingar1 athugasemd Við vorum að skoða smá jólamat á Bjór & Matur. Tékkið á Giljagaur með tvíreykta lambinu eða Leif með gröfnu lambi.