Tveir flottir, Azacca Juice og Stone Dog Saison

Nú eru tveir á krana á nano og er ég nokkuð sáttur við þá. Azacca Juice 8.9% er double IPA (DIPA) með haug af azacca humlum sem gefa dásamlegt tropical bragð.  Í upphafi hafði ég nokkrar áhyggjur af honum, hann var of hvass og grænt aukabragð sem líklega hefur verið „acetaldehyd“ vegna of skamms gerjunartíma. Bjórinn er hins vegar að verða gríðarlega flottur núna.  Stone Dog Saison er 4.5% saison með rósapipar, muldum ķóriander ofl.  Virkilega þægilegur og mildur.  Er samt svo mikill humlafíkill að ég er að spá í að þurrhumla hann með einhverjum júsí humlum….er það eitthvað?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s