Pliny the Azacca!

Azacca Pliny klónninn er kominn vel á veg.  Ég svo sem veit að þessi bjór verður ekkert líkur Pliny enda humalprófíllinn allt allt annar.  Við erum að tala um Warrior, Chinook, Amarillo, Mosaic, Cascade, Nelson og svo haug, HAUG af Azacca!   Bjórinn er núna kominn í 8.9% og er ég bara nokkuð sáttur.  Hann bragðast líka mjög vel á þessu stigi og ég er ekkert búinn að þurrhumla!  Fyrsti skammtur af humlum fóru í gertanginn í dag, nýr skammtur eftir 4-5 daga og svo fer að styttast í krana 🙂  Hlakka bara helvíti mikið til.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s