Digri Saison w. Brett

Sumir komu færandi hendi á nano innlitið um daginn. Digri brugg (Gunnar Óli, Andri Þór og Ingi Már) komu td með poka af heimalöguðu stöffi. Ma var það þessi hér tunnuþroskaður saison m. brettanomyces geri.  Þetta er einfaldlega frábær saison en kom mér ekkert á óvart þar sem ég hef smakkað öl frá þeim áður!  Þessi er flottur i nefi ferskur og funky með ögn ávaxtakeim og svo viður. Í munni er hann ferskur og notalega þurr og brettaður með sætum nótum i restina og einhver ávöxtur ss grape. Viðarkeimurinn skín í gegn. Ég þurfti bókstaflega að rífast um glasið við frúnna sem ætlaði að drekka hann frá mér.

Ég þakka pent fyrir mig strákar…collab???

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s